UM OKKUR.

Endurskoðendaþjónustan ehf var stofnuð í núverandi mynd þann 1. janúar 2000 af Sævari Þ. Sigurgeirssyni, endurskoðenda, sem frá árinu 1975 hafði rekið endurskoðunarstofu, fyrst undir eigin nafni og síðar undir nafni Endurskoðendaþjónustunnar.

Endurskoðendaþjónustan er í samstarfi við Advant ehf EF-2016-001.

Endurskoðendaþjónustan ehf er með réttindi til endurskoðunarstarfa frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, endurskoðunarnúmer EF-2012-012.

Starfsstöð er að Skipholti 50 d, 4. hæð, 105 Reykjavík, kt. 541184-1209, vsknr. 10939, sími 580-6800.

Eigandi er meðlimur í Félagi löggiltra endurskoðenda og lýtur þeim reglum sem það kveður á um um siðarreglur, endurmenntun og gæðaeftirlit.

Hér getur þú sótt skýrslu um gagnsæi.

Hér getur þú sótt gæðahandbók félagsins.

Back to Top