UM OKKUR.

Endurskoðendaþjónustan ehf var stofnuð í núverandi mynd þann 1. janúar 2000 af Sævari Þ. Sigurgeirssyni, endurskoðenda, sem frá árinu 1975 hafði rekið endurskoðunarstofu, fyrst undir eigin nafni og síðar undir nafni Endurskoðendaþjónustunnar.

Endurskoðendaþjónustan ehf er með réttindi til endurskoðunarstarfa frá Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, endurskoðunarnúmer EF-2012-012.

Starfsstöð er að Skipholti 50 d, 4. hæð, 105 Reykjavík, kt. 541184-1209, vsknr. 10939, sími 580-6800.

Eigandi er meðlimur í Félagi löggiltra endurskoðenda og lýtur þeim reglum sem það kveður á um um siðarreglur, endurmenntun og gæðaeftirlit.

Hér getur þú sótt skýrslu um gagnsæi.

Hér getur þú sótt gæðahandbók félagsins.

Back to Top